Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.2.2007 | 21:42
Ísland best í heimi....
Núna ætlar klámiðnaðurinn að koma hingað og grunar mig í framhaldinu verði teknar upp einhverjar myndir hér á landi. En einhverjir hafa verið að "hrósa" Icelandair fyrir að auglýsa vel skemmtanalífið hér á landi og þessi ráðstefna sé framhald af þeirra markaðsstarfi. Það sem mig grunar að vaki fyrir þessu kvikmyndaliði í þessum geira er sú endurgreiðsla af skatti sem ríkisstjórnin setti á fyrir nokkrum árum. Án þessarar endurgreiðslu hefðu við líklega ekki fengið Bond og Batman. Þannig að þakka okkar ágætu ríkisstjórn fyrir þennan mikla feng sem við fáum inn í íslenskan kvikmyndaiðnað. En ég verð samt að segja það að ég get ekki annað en brósað út í annað, ég geri ráð fyrir því að móttökurnar verði hressandi og landi okkar til sóma.
![]() |
Klámþing verður haldið hér á landi í næsta mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2007 | 13:58
Hafa þeir ekkert betra að gera á þingi.
röflað um ótrúlegustu hluti og í flestum tilfellum eru það sömu
mennirnir sem nenna að standa í þessu þusu. Farið að vinna og gerið
eitthvað af viti.
![]() |
Tekist á um hryðjuverkamenn á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2007 | 13:44
Gjallarhornið í stjórn FL Group
heimavinnandi húsfaðir í Salzburg og er tilbúinn að leggja það á mig að
koma heim eini sinni í mánuði á fund fyrir 350 kall. Ég skora á Hannes
Smára að hafa samband við mig útaf málinu.
![]() |
Lagt til að stjórnarformaður FL Group fái greiddar 700 þúsund krónur á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2007 | 09:11
Heilbrigð skynsemi og Samfylkingin.
![]() |
Átakshópur um heilbrigða skynsemi skorar á Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2007 | 15:53
1, 2 og Geir H. klúðrar
elska á það til að vera óttarlega klaufalegur í svörum og öðru. Í
vikunni náði hann að koma með slæm ummæli um stelpurnar sem voru í
Byrginu. Svo toppaði að mínu mati allt þegar hann sagði að svo stöddu
myndi hann ekki biðja þá menn afsökunar fyrir hönd ríkissins á þeim
atburðum sem áttu sér stað í Breiðuvík. Ég skil ekki þennan hroka í
karlinum. Hvað tapar hann á því að biðja þessa menn afsökunar, það vita
það allir að hann var ekki forsætisráðherra á þessu tímabili og ber því
ekki persónulega ábyrgð á þessu. En karlinn hefði átt að biðja þá
afsökunar, ef að afsökunarbeiðnin hefði hjálpað þessum mönnum þá á Geir
ekki að hika við að biðjast afsökunar. En nei þessi elska ætlar sér
ekki að gera það og þar við situr að sinni.
14.2.2007 | 06:22
Vindhaninn fer í hringi.
afstöðu Samfylkingarinnar um álverið í Straumsvík. Mig grunar að þeir
fái ekki svar vegna þess að vindhaninn fer í hringi þessa daganna og
veit ekki hvert hann á að snúa.
![]() |
Vilja fá að vita hver afstaða fulltrúa Samfylkingar er til stækkunarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2007 | 15:36
Lúlli Bedda fær plús í pylsu...
Ég verð að segja það að gjallarhornið er ánægt með það að Lúlli Bedda skuli ræða málefni Vestmannaeyja á Alþingi. Hann hefur ekki gert mikið af því hingað til og heldur ekki aðrir þingmenn í kjördæminu. Lúlli fær plús í pylsu fyrir þetta.
Staðan í samgöngumálum á eyjunni fögru er hræðileg. Það kostar allt of mikið af komast þangað og þaðan. Það tekur allt of langan tíma að komast á þennan fallega stað. Þegar ég bjó á Íslandi og fór heim til eyja með fjölskylduna mína þá var kostnaðurinn eftirfarandi miðað við fram og til baka: Bíll: 4000, 2 fullorðnir 8000, klefi: 4000 = 16000. Það er soldið að þurfa að borga 16.000 kr í hvert skipti sem ég ætla mér á þessu ári að fara til eyja. Ef við skoðum gjaldskránna í Hvalfjarðargöngin sem ég tel vera sanngjarnt fargjald þá er þar borgað fyrir hvern bíl en ekki fyrir farþega. Það tel ég mjög réttlátta gjaldtöku.
Einnig er há gjaldtaka á öllum flutningum til og frá eyja. T.d. eru öll matvæli sem seld eru í eyjum flutt með Herjólfi. Það gefur augaleið að matvaran verður dýrari fyrir bragðið að fara þessa leið.
Ég vona að það finnist einhvern lausn á þessum samgöngumálum sem fyrst.
![]() |
Gjaldskrárhækkun Herjólfs upphefur ávinning af matarskattslækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2007 | 09:26
Að fá sér blund...
síðdegisblund og það hafi góð áhrif á hjartað. Ég legg til að þeir sem
sjá um að semja um vinnutíman okkar og pásur að setja þetta inn í
ráðningarsamninginn að síðdegisblundur sé nauðsynlegur.
![]() |
Síðdegisblundur getur reynst góður fyrir hjartað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2007 | 07:02
Svo er talað um að Bandaríkjamenn séu heimskir!!
slá hvert metið í fáranlegum niðurstöðum í skoðannakönnunum. Ég hef
áður skrifað um konur og farsíma og eldriborgara og garðrækt, en núna
er það kynfræðslan sem eitthvað hefur klikkað hjá þeim. Þau fáu skipti
sem að ég hef komið til Bretlands þá hefur mér þótt áberandi hvað mörg
trambólín eru í görðum þarna. En svarið er komið, á kvöldin eftir
samfarir þá skella konurnar sér út og hoppa í góða stund til þess að
verða ekki óléttar. Já þeir eru hressandi Bretarnir og svo er talað um
að Bandaríkjamenn sé vitlausir.
![]() |
Bretar illa að sér í kynlífsfræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2007 | 19:09
Ég ætla að fá eina með túmat, sinnep, remúlaði og steiktum!!!
![]() |
Pylsuveislu stolið á Akranesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |