Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.4.2007 | 08:03
Að liggja á bæn..
![]() |
Páfi við messu í Péturskirkju á föstudaginn langa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2007 | 16:54
Sacher tertan er góð en gúllasúpan er betri..
Ég fer stundum á Café Sacher hér í Salzburg, þetta er líklega fallegasta kaffihúsið hér í borg og það er skemmtileg stemning þarna inni. Myndir af frægum einstaklingum sem hafa heimsótt kaffihúsið og mér finnst oft einkennandi fyrir þennan stað hvað mikið af eldri konum sitja þarna og spjalla. Ég er ekki hrifinn af þessari Sacher tertu það besta sem ég veit á Sacher er gúllassúpan þeirra og svo auðvitað 40 cm pulsan með sinnep og túmat. En ég kannski fæ mér eina tertu til að fagna þessu afmæli.
![]() |
Sacher-tertan 175 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2007 kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2007 | 12:42
Afhverju undir Fólk?
![]() |
Evrópskar lesbíur keppa í blaki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.4.2007 | 15:49
Frábært hjá Valgerði...
![]() |
Hlutur ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.4.2007 | 08:07
Lélegasta leikkona Hollywood...
![]() |
Sandra Bullock leikur í kvikmynd á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2007 | 11:38
Nýtt skip í flota eyjamanna...
![]() |
Nýtt skip til Vestmannaeyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2007 | 11:26
Hvað gengur mönnum til?
Ég verð að segja það að núna er ég orðlaus. Hvaða aumingi getur ráðist á fatlaðan einstakling í hjólastól og stolið af honum símanum sem er hans öryggistæki og berja hann svo í þokkabót. Mér er sama þótt að árasarmaðurinn sé á einhverjum fíkniefnum fjandin hafi svona lið á heim bak við lás og slá og þar má það vera sem lengst.
Þetta er aumingjaháttur eins og hann gerist verstur.
![]() |
Barinn og rændur í hjólastól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2007 | 07:11
Sú besta...
![]() |
Apple fjallar um Mezzoforte |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2007 | 05:30
Ef ég ætti 180 milljónir...
![]() |
Stradivarius-fiðla seld á 180 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2007 | 09:02
Hver prumpaði?
![]() |
Sekt vegna vindgangs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |