14.4.2007 | 16:36
Ekki tekið afstöðu...
Ég verð að segja það að Samfylkingin er alveg ótrúlegt fyrirbæri. Ekki tóku þeir afstöðu í kosningunum um álverið í Hafnarfirði og núna á að skila auðu um flugvallarmálið. Það er með ólíkingindum að núna ætlar Samfylkingin að skila auðu á þessum landsfundi um þetta mikilvæga málefni. Þeir ætla sér að fara í næstu kosningar með þetta autt blað um flugvöllinn.
Umræðu um framtíð Reykjavíkurflugvallar vísað til samgöngunefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ert snilli.
Borgarstjórn rvk vill setja flugvöllinn á Hólmsheiði, þú ert væntalega sammála sem eyjamaður ?
Tómas Þóroddsson, 14.4.2007 kl. 17:46
Ég er tilbúinn að skoða það að flytja flugvöllin úr Vatnsmýrinni en ég vill ekki flytja hann hvert sem er. T.d. sé ekki það sem slæman kost að fara með hann til Keflavíkur.
Kjartan Vídó, 14.4.2007 kl. 20:53
Verður þetta veruleikinn ef Samfylkingin skildi nú slysast inn á ríkistjórnina eftir kostningar? Ekkert frumkvæði að neinu og gunguháttur í öllum stórum málum?
Hlynur Kristjánsson, 15.4.2007 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.