Færsluflokkur: Íþróttir
26.9.2011 | 13:29
Glæsilegir golftenglar
Íþróttir | Breytt 30.11.2012 kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 08:52
Alexei Lalas er bara snillingur
1994 gaf Alexai Lalas það út að hann myndi ekki klippa hár sitt fyrr en Bandaríkjamenn myndu vinna HM í fótbolta, hann er enn að bíða eftir titlinum og geri ég ráð fyrir því að hann sé enn með lubba mikin.
Hérna má sjá mynd af Alexei Lalas: Frægðir Rauðhærðir fótboltamenn
En listan verður að skoða með þeim fyrirvara að inn á honum eru ekki Kiddi Gogga og Ingvi Borgþór en þeir eru þeir bestu.
Lalas útilokar ekki að Beckham verði lánaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2007 | 21:35
Þetta er gleðilegt...
KR-ingar sitja á botninum eftir fjóra leiki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.5.2007 | 18:48
Ég spái sigri hjá enska liðinu...
Beckham mættur í slaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2007 | 16:42
Íþróttamaður ársins?
Celtic bikarmeistari í 34. sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2007 | 06:38
í VIP stúku í Allianz areana í Munchen.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2007 | 22:10
Lífið er yndislegt......
Já lífið er svo sannarlega yndislegt, Man Utd komið áfram í meistaradeildinni, Bayern liðið mitt í Þýskalandi einnig komið áfram og vonandi mætast þessi lið og þá skelli ég mér á völlinn.
Soldið sérstakt að Arsenal, Real Madrid og Barcelona eru dottin út, ég var að vona að Liverpool hefði dotið út en þeir gera það bara næst.
Manchester United vann Lille öðru sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2007 | 08:31
Sá besti í Man Utd.
Ryan Giggs spilar 700. leikinn á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2007 | 07:17
Óli Stef segist ekki vera að hætta!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2007 | 19:04
Bensínlausur í Þýskalandi.
Ég verð að segja að ég er ánægður með árangurinn hjá strákunum. Þeir
spiluðu marga leiki á fáum dögum og það sýndi sig í dag að liðið var
bensínlaust. Danaleikurinn tók greinilega sinn toll hjá þeim. En við
eigum að vera stollt af strákunum þeir gáfu sig allir í verkefnið. Það
verður erfitt fyrir næsta landsliðsþjálfara að reyna að ná þessu
frábæra árangri sem að Alfreð náði. Nú er einn leikur eftir á
laugardaginn, við klárum hann og endum þetta mót í 7.sæti. Takk fyrir
mig strákar!!!!
Íslendingar leika um 7. sætið eftir tap fyrir Rússum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)