Færsluflokkur: Íþróttir
1.2.2007 | 15:47
Er þetta næst síðasti leikur Óla Stef?
um 5.sætið á HM í Þýskalandi. Strákarnir hafa spilað frábærlega á þessu
móti. En ég er hræddur um að þeir séu orðnir frekar þreyttir í
líkamanum enda erfitt að spila þessa leiki á svona fáum dögum. En það
sem ég hræddastur um er það að þetta verði næst síðasti leikur Óla Stef
með landsliðinu. Hann er búinn að spila í mörg ár og mig grunar að
þetta verði hans síðasta stórmót og hann hætti eftir leikinn um sæti.
Hann hefur spilað frábærlega á þessu móti, hann er meiddur á öxl en
alltaf gefur hann sig 100% í allt sem hann gerir. Ég held að hann sé
þannig persóna að hvað sem hann gerir gerir hann vel og alltaf 100%. En
vonandi náum við að klára rússana í kvöld og spila svo um 5-6.sætið í
framhaldinu. GANGI YKKUR VEL....
Arnór fyrir Einar, Róland reynir, Snorri slappur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2007 | 10:53
Lambið fær heimþrá..
Margrét Lára hætt hjá Duisburg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2007 | 21:14
Skemmtilegur leikur....
Þar sem ég er búsettur í Salzburg þurfti ég að horfa á leikinn í gegnum netið og það var breskur þulur að lýsa leiknum. Hann var algjörlega á bandi baunanna en hann átti einn ágætan brandara og það var þegar hann spurði hvort að það væri ekki einhver í markinu hjá Íslendingum, markmennirnir höfðu ekki varið í SOLDIÐ langan tíma.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2007 | 11:39
Ísland - Danmörk
Það verður hressandi leikur í kvöld hjá stráknum okkar á HM í Þýskalandi. Mikið ofboðslega langar mig að vera á þessum leik. Eftir að hafa verið á leikjunum í Magdeburg þá er erfitt að sitja heima í stofu og reyna að upplifa brot af þeirri stemningu sem var í Magdeburg.
En það þýðir ekkert að væla þetta, það er bara að vona að strákarnir geri sitt besta og þá eigum að klára þessa dani. Ég hef trú á Birki Kongó í markinu og svo held ég að Íslendingur nr 1 eða Alexander Pettersson verði maður leiksins. Eftir þetta mót verður sá leikmaður nr 1 hjá mér.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)