í VIP stúku í Allianz areana í Munchen.

Ég gær fór ég á Allianz areana í Munchen en Bayern Munchen var að spila á móti Hamborg. Ég var því miður ekki að horfa á leikinn í VIP stúkunni heldur var ég að vinna. Fyrirtækið sem ég starfa hjá hér í Salzburg er í samvinnu við fyrirtæki í Munchen og sjá þau um þjónustu í 50 tólf manna stúkum sem erum í eigu fyrirtækja. Sjáum við um að liðið fengi að borða og drekka. Eins og það var gaman að koma þarna og sjá völlinn frá þessu sjónarhorni. Ég lagði af stað klukkan 07:45 og kom heim 22:20 í gærkvöldi. Á þessum tíma fékk ég 20 mínútna pásu og eina samloku. Næst þegar mér verður boðið að vinna á fótboltaleik í Munchen þá segi ég nei takk, ég fer ekki á fótboltaleik til að þjóna til borð, fótboltinn er allt of skemmtilegur að ég slítið mér út fyrir einhverja bissnesskarla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband