Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
1.6.2007 | 07:20
Eitt veiðiráð og eitt verndarráð...
Er það rétt leið hjá Japönum að hóta stofnun á nýju Hvalveiðiráði? Í raun og veru er þetta gamla hvalveiðiráð ekkert annað en verndarráð í dag og hefur starfsemi þess breyst mikið síðustu árin frá því að ákveða hvóta til veiða yfir í verndun á hvalastofninum. Íslendingar sögðu sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu í kjölfar banns sem ráðið setti á veiðar á tegundum í hvalastofninum. Alþjóðahvalveiðiráðið starfar undir Sameinuðuþjóðunum og því má búast við því að tillögum Japana um stofnun á nýju ráð verði ekki vel tekið hjá hinum háu herrum í UN. En Alþjóðhvalveiðiráðið er sér mjög svo sérstök stofnun í ráðinu eru lönd eins og Austurríki og Sviss sem eiga ekki landamæri að sjó og geta ekki talist veiðiþjóðir, Ástralir hafa t.d. alltaf verið á móti hvalveiðum Norðmanna, Íslendinga og Japana en svo drepa þeir kengúrur úr þyrlum í þúsundavís á ári hverju. Brazilíumenn eru einnig mótfallnir veiðum þessara þjóða á meðan þeir eyða regnskógum út tonnavís. Bandaríkjamenn eru líklega sú þjóð í heiminum sem veiðir hvað mest af hvölum en samt sem áður eru Bandaríkjamenn mótfallnir hvalveiðum.
Ég held að þessi hótun Japana verði aldrei meira en orðin tóm en þetta er samt þess virði að skoða enda verksvið Alþjóðahvalveiðiráðsins breyst mikið síðustu ár.
![]() |
Japanar hóta að stofna ný hvalveiðisamtök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 19:42
Langt frá því líkur föður sínum...
![]() |
Calum Best segist líkjast föður sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 19:13
vel valið hjá þingflokki sjálfstæðismanna...
![]() |
Illugi varaformaður þingflokks sjálfstæðismanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 17:42
Skelfilegar fréttir...
Í lok síðasta árs lést gamall vinur og félagi í umferðaslysi, fyrir mig er of mikið að hafa misst einn vin og fyrir þjóðina er of mikið ef einn deyr. Frá því að Reykjanesvegur var tvöfaldaður þá hefur ekki orðið þar dauðaslys og það sýnir okkur mikilvægi þess að koma vegamálum á Íslandi í almennilegar horfur. Við eigum ekki að sætta okkur við að 25-30 láti lífið í umferðinni á ári.
![]() |
Þyrla kölluð til vegna slyss á Suðurlandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 16:35
Mikil endurnýjun..
Við síðustu kosningar var ákveðin endurnýjun á Alþingi en 24 þingmenn taka sæti á Alþingi og sýnist mér þessir nýju þingmenn vera einstaklingar sem ætti eftir að láta til sín taka og vera áberandi á þingi.
Ég ætla að fylgjast vel með störfum þessara nýju alþingismanna:
Guðfinna Bjarnadóttir Sjálfstæðisflokki
Kristján Þ. Júlíusson Sjálfstæðisflokki
Bjarni Harðarson Framsóknarflokki
Katrín Jakobsdóttir Vinstri Grænum
Gretar Mar Frjálslyndum ( vel þess virði að fylgjast með honum)
Jón Magnússon Frjálslyndum
Þetta er þannig karakterar að það verður spennandi að fylgjast með störfum þeirra, þetta eru ólíkir einstaklingar með ólíkan bakgrunn.
![]() |
Óvenjumargir taka nú sæti á Alþingi í fyrsta sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 16:21
Litlu börnin leika sér....
![]() |
Stjórnarandstaðan á Alþingi byrsti sig á þingsetningarfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 16:18
Þetta hljómar svo.....
![]() |
Harry Potter skemmtigarður í smíðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 16:01
Vel geymdur í forsetastólnum...
Ég hef mikla trú á Sturla sem forsetja Alþingis, hann er ágætlega geymdur þar enda getur hann lítið gert af sér í stólnum þar sem hann stjórnar umferðinni í Alþingissalnum.
PS:
Mætti ekki kalla Sturlu þá leikskólastjóra, því margir á Alþingi hafa sér oft eins og þeir séu á leikskóla?
![]() |
Sturla kjörinn forseti Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 15:44
Bjarni er drengur góður...
![]() |
Bjarni verður formaður utanríkismálanefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2007 | 14:58
Eins gott að það fór ekki verr..
![]() |
Þriggja ára ökumaður slapp ómeiddur úr ökuferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |