Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.6.2007 | 08:35
Er Gunnar Birgis að brjóta af sér?
2.6.2007 | 08:09
Hérna kemur yfirlit yfir rekstur VSV
Uppgjör
Gjaldmiðill: | ISK | ISK | ISK | ISK | ||
Rekstrartekjur: | 4.004.840.793 | 4.406.570.471 | 5.802.399.322 | 1.750.494.500 | ||
Rekstrargjöld: | 2.979.891.173 | -3.540.635.971 | 4.370.794.960 | -1.158.819.199 | ||
Afskriftir: | 639.748.663 | 360.240.376 | -344.068.386 | -105.810.784 | ||
Skattar alls: | -99.607.345 | -97.043.921 | -95.654.592 | -155.598.009 | ||
EBITDA: | 1.024.949.620 | - | 1.775.672.748 | 591.675.301 | ||
Hagnaður: | 547.509.440 | 441.916.280 | 334.651.141 | 764.686.172 | ||
Hagnaður á hlut: | 0,35 | 0,30 | 0,22 | 0,51 | ||
Arðsemi fjárfestingar: | 0,07 | 0,05 | 0,04 | 0,08 | ||
Eignir: | 7.823.014.767 | 8.308.292.961 | 8.904.004.602 | 9.855.087.593 | ||
Veltufjármunir: | 1.486.791.971 | 1.283.427.788 | 2.231.222.449 | 2.914.030.226 | ||
Veltufjárhlutfall: | 1,93 | 0,96 | 2,62 | 2,57 | ||
Lausafjárhlutfall: | 1,52 | 0,59 | 1,79 | 1,79 | ||
Skuldir alls: | 5.460.978.607 | 6.031.957.978 | 6.707.615.823 | 6.654.754.160 | ||
Skammtímaskuldir: | 771.996.386 | 1.341.826.530 | 850.217.082 | 1.132.916.428 | ||
Eigið fé: | 2.262.428.815 | 2.276.334.983 | 2.196.388.779 | 3.200.333.433 | ||
Eiginfjárhlutfall: | 0,29 | 0,27 | 0,25 | 0,33 | ||
Arðsemi eigin fjár: | 0,25 | 18,50 | 0,15 | 1,08 | ||
Veltufé frá rekstri: | 849.579.075 | 818.278.827 | 1.548.439.753 | 366.428.049 | ||
Handbært fé frá rekstri: | 997.851.415 | 581.963.158 | 1.337.423.378 | 180.393.121 |
|
Fékk þessa töflu á m5.is
![]() |
Eyjamenn ehf. munu halda sínum hlut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.6.2007 | 08:07
Raggi Bald áhyggjulaus..
![]() |
Fæðuleit lundans meira áhyggjuefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2007 | 08:00
Hver á að reka fyrirtækið?
![]() |
"Þetta er bara græðgi, bara græðgi og ekkert annað" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2007 | 07:45
Leit er hafin að tillögum VG í málefnum Flateyrar!!!
Hvaða tillögur hafa þeir komið með til þess að aðstoða Flateyringa? Það er ekki nóg að standa á stól og öskra hátt og láta taka eftir sér, það þarf að segja eitthvað að viti.
![]() |
Flateyringar eru skítugu börnin hennar Evu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2007 | 07:32
Helgi Hóseasson og Hugh Grant....
![]() |
Hugh Grant ekki ákærður fyrir að kasta baunum í ljósmyndara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2007 | 07:29
Er hætt að búa til gott sjónvarp?
![]() |
Raunveruleikaþáttur um nýrnagjafa reyndist gabb |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2007 | 13:03
Hver ræður hvað er selt?
Ef að ég ætti verslun þá myndi ég vilja ráða hvað ég seldi í minni búð, ef að það er einhverj vara sem ég hef ekki áhuga á að selja þá sel ég hana ekki. Ég hef ekki trú á öðru en að Kaupásmenn séu að taka aðeins til hjá sér eins og gert er reglulega. Sú skýring að þeir séu að vernda eitthvað Gunnar Birgisson er fáranleg vegna þess að Kaupás menn hafa í dag auglýs þetta Ísafoldar blað svo mikið að Ísafold skuldar ábyggilega Kaupási pening fyrir þessu góðu auglýsingu.
![]() |
Segir sölu á Ísafold mikla í verslunum Kaupás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2007 | 07:49
Róttæklingar að gefast upp...
![]() |
Múrinn lagður niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2007 | 07:44
Saga VSV
Saga Vinnslustöðvarinnar er merkileg fyrir margar sakir, þarna vann jú Gjallarhornið eitt sinn og jók það gríðarlega vermæti fyrirtækinsins. Einnig störfuðu Bubbi Mortens og Tolli hjá VSV og myndin Nýtt Líf er tekin upp á verbúð VSV og Dúddi Múr (Lundi Verkstjóri) starfaði hjá VSV þar til fyrir nokkrum árum sem múrari fyrirtækissins.
Hérna koma nokkrir skemmtilegir molar úr sögur VSV af heimasíður fyrirtækinsins www.vsv.is Feitleitranir eru frá Gjallarhorninu komnar.
"
1953 byggði félagið stórt og myndarlegt hús við Strandveg, Hvíta húsið, þar sem matstofa var rekin á jarðhæð en skrifstofur voru á efri hæðunum. Skrifstofa félagsins hafði fram til þess einnig verið í húsi Ársæls Sveinssonar. Nýja matstofan var í stóru, björtu og rúmgóðu húsnæði á jarðhæð og var húsnæðið fljótlega eftirsótt til margvíslegrar starfsemi utan vertíðar. Má þar nefna að Marinó Guðmundsson fékk þar oft inni fyrir húsgagna- og teppasýningar, Verkakvennafélagið Snót hélt þar matreiðslunámskeið fyrir félagskonur og Taflfélag Vestmannaeyja fékk húsnæðið fyrir taflkeppni eins og það er bókað í bækur félagsins. Frá árinu 1966 hafa síðan aðrar veitingar verið á boðstólum á jarðhæð Hvíta hússins, því það ár seldi Vinnslustöðin hana til ÁTVR. Árið 1995 voru svo tvær efri hæðir hússins seldar Háskóla Íslands og Vestmannaeyjabæ og hýsa nú rannsóknasetur Háskólans."
"Sem dæmi má nefna að á stjórnarfundi 15. desember 1948 var ákveðið að kanna nánar um lagningu olíuleiðslu frá Olíusamlaginu að frystihúsi félagsins og þremur mönnum var falið að athuga tilboð frá Guðlaugi Gíslasyni um leigu eða sölu á ársgömlum bíl, 5 tonna Austin"
"Í ágúst 1950 lá fyrir stjórninni bréf frá Árna Friðrikssyni fiskifræðingi þar sem hann óskaði eftir að Vinnslustöðin eða aðrir aðilar í Vestmannaeyjum legðu fram kr. 5.000 til rannsóknar og athugunar á að koma hér upp sjóbúri og taldi hann líkur til að þetta búr yrði byggt hér og kostað af fleiri þjóðum. Stjórnarmenn Vinnslustöðvarinnar voru jákvæðir fyrir nýjungum sem þessum og var samþykkt að veita Árna umbeðinn styrk en engar frekari sögur fara svo af þessari hugmynd um eldi fisks í sjóbúrum. Mánuði síðar var fært til bókar hjá stjórninni að fyrirtækinu hafi áskotnast 500 dósir af niðursoðnum ávöxtum án þess sé getið hvernig þessi fengur var tilkominn. Ákvað stjórnin úthlutun fengsins á þann veg að deilt var 12 dósum á hvern bát félagsmanna án þess að reikna bátunum andvirðið. Niðursoðnir ávextir, að maður tali nú ekki um löðrandi í þeyttum rjóma, voru ekki algengar krásir á þessum tíma."
![]() |
Græðgistilboð" í Vinnslustöðina veldur kvíða í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |