Sorgarsaga síðustu ára.....

Síðustu ár hafa verið flugfélaginu SAS erfið en þetta flugfélag er að stórum hluta í eigu ríkisstjórna Svía, Noregs og Danmerkur. Endalausar fréttir af verkföllum og óánægju starfsfólks SAS hefur komið fyrirtækinu illa og hafa þeir tapað miklum peningum og trausti almennings. Enn stendur yfir verkfall flugliða hjá fyrirtækinu í Svíþjóð og hefur þessir vinnustöðvun staðið yfir frá því á föstudaginn og tapið nálgast milljarðinn. Ég skil ekki í hinu opinbera í þessum þremur löndum að standa í þessum flugrekstri og endalaust tap og vesen er á þessu fyrirtæki. Mitt ráð til þessara manna/kvenna er að losa sig við þetta og koma þessu í eigu einhverja sem kunna til verka.
mbl.is Áfram verkfall hjá SAS í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband