25.4.2007 | 07:51
Gott mál....
Mikið svakalega er ég ánægður að Jón Ásgeir hafi keypt þessa íbúð, þetta er fyrsta skrefið í því að Baugur fari að kaupa eitthvað í Bandaríkjunum. Spennandi verður að sjá hvaða fyrirtæki verður fyrst í röðinni í kaupum Baugs manna.
Jón Ásgeir keypti sér íbúð í New York fyrir 10 milljónir dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Abb babb babb, fjárfestu ekki einhverjir í Bonus dollar stores fyrir nokkru, og fjárfestu ekki einhverjir í snekkju fyrir vestan?
Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp, 25.4.2007 kl. 08:27
Það er rétt að þeir hafa fjárfest í Bandaríkjunum en það hefur verið í litlu mæli og ég tel að þeir fari brátt að snúa sér að USA.
Kjartan Vídó, 25.4.2007 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.