11.4.2007 | 10:47
verður bjór seldur um borð í Herjólfi...
Á síðasta bæjarráðsfundi í eyjum lá fyrir umsókn Eimskips rekstraraðila Herjólf þar sem þeir sóttu um leyfi til sölu áfengi um borð í þessu frábæra skipi. Ég held að það sé hið besta mál að selja áfengi þarna um borð en ég geri ráð fyrir því að ekki verður selt áfengi þarna yfir þjóðhátíðina enda þá er öll meðferð áfengra drykkja bönnuð um borð. En þá er spurning hvernig þeir ætla að útfæra þetta, má þá bara drekka í efri salnum, eða selja þeir bjórinn út frá kaffiteríunni? En þó ég fagni þessu þá er ég samt eitthvað smeykur við þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.