3.4.2007 | 05:30
Ef ég ætti 180 milljónir...
þá myndi ég líklega borga eins mörgum krökkum og peningarnir duga til að hætta að spila á fiðlu. Það erfiðasta sem ég hef lent í er að hlusta að byrjendur á fiðlu spila á tónleikum og það tók á eyrun. En blessaðir krakkarnir eru öll af vilja gerð og það er hið besta mál. En foreldrar eiga að hafa vit fyrir börnunum og senda þau á eitthvað skárra en fiðlu.
Stradivarius-fiðla seld á 180 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.