26.3.2007 | 12:46
Verð ég þá kærður líka?
Ég t.d. næ aldrei að syngja hann án þess að það komi falskur tónn, ég næ aldrei hæstu tónunum og þetta endar allt í rugli. Ég vona að ég verði ekki kærður fyrir það!
Spaugstofumenn brutu lög um þjóðsönginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Upprunaleg gerð" þjóðsöngsins er fjórrödduð. Það er því klárlega ólöglegt að syngja hann sem einsöng.
Elías Halldór Ágústsson, 26.3.2007 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.