17.3.2007 | 11:29
Gerði Hæstiréttur rétt....
Ég horfði á Kastljósið í gærkvöldi þar sem Helgi Seljan fjallaði um
þetta mál með KR-ingunum Agli Helgasyni og Örnu Schram. Mér fannst þau
öll vera á því að Hæsturéttur hafi þarna gert mikil mistök með því að
vísa þessari ákæru frá. Ég ber mikið traust til Hæstaréttar og ég verð
að segja að ég held að Hæstiréttur sé bara að dæma miðað við þau lög
sem að Alþingi setur og þessi málsmeðferð byggðist á. Miðað við
viðbrögð stjórnmálamanna við niðurstöðu hérðaðsdóms þá var strax
fjallað um að breyta þyrfti lögunum þannig að einstaklingar geti verið
ábyrgur fyrir þeirri vinnu sem þeir sinna í sinni vinnu. En það sem mig
langar að fá svör við er það að ef að strætóbílstjóri keyrir of hratt
og missir ökuleyfið getur hann sagt að hann hafi ekki verið að keyra
heldur Strætó BS sem hann vinnur hjá?
þetta mál með KR-ingunum Agli Helgasyni og Örnu Schram. Mér fannst þau
öll vera á því að Hæsturéttur hafi þarna gert mikil mistök með því að
vísa þessari ákæru frá. Ég ber mikið traust til Hæstaréttar og ég verð
að segja að ég held að Hæstiréttur sé bara að dæma miðað við þau lög
sem að Alþingi setur og þessi málsmeðferð byggðist á. Miðað við
viðbrögð stjórnmálamanna við niðurstöðu hérðaðsdóms þá var strax
fjallað um að breyta þyrfti lögunum þannig að einstaklingar geti verið
ábyrgur fyrir þeirri vinnu sem þeir sinna í sinni vinnu. En það sem mig
langar að fá svör við er það að ef að strætóbílstjóri keyrir of hratt
og missir ökuleyfið getur hann sagt að hann hafi ekki verið að keyra
heldur Strætó BS sem hann vinnur hjá?
Mikill léttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er góð samlýking með strætóbílstjórann !!!!
Áslaug Sigurjónsdóttir, 17.3.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.