5.3.2007 | 08:41
Gjallarhornið bloggari ársins, íþróttamaður ársins...
Gjallarhornið ætlar að velja þá sem eru að gera góðahluti í samfélaginu og eftirfarandi viðurkenningar verða veittar þessum einstaklingum sem hér segir:
Bloggari ársins: Gjallarhornið vefsíðan kjartanvido.blog.is fær viðurkenningu fyrir frábært blogg þar sem engum er óhætt.
Íþróttamaður ársins: Kjartan Vídó fær þennan titill fyrir gríðarlegan árangur sem handboltamaður hjá liðini Union Handball Club í Salzburg. Kjartan Vídó er leikmaður sem ætti að vera í landsliðinu.
Stjórnmálamaður ársins: Kjartan Ólafsson fær þennan titill fyrir það að átta sig á því að betra er að vera stjórnmálamaður í orlofi í Salzburg en áhugastjórnmálamaður á Íslandi.
Eyjamaður ársins: Kjartan Vídó fær þessa viðurkenningu fyrir að gleyma aldrei uppruna sínum, einn besti eyjamaður sem gengur á þessari jörðu.
Jafnréttisverðlaun: Kjartan Vídó ákvað að sýna jafnrétti í verki og gerast heimvinnandi húsfaðir.
Viðurkenning ársins: Jafnréttisverðlaun framsóknarflokksins eru verðlaun ársins enda veitt sem innanhúsverlaun hjá Framsóknarflokknum
Meira um þessu frábæru verðlaun
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ja, hérna synd að segja að þú sért til baka eins og móðir þín. Því get ég treyst þér fyrir Kjartan minn að þegar ég verð foresti skal ég veita þér FÁLKAORÐUNA fyrir hógværð, minna gæti það ekki verið.
Áfram Kjartan minn Kveðja Ma
Emma Vídó (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.