16.2.2007 | 17:57
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt....
Það er til land sem heitr Djibouti´s og er í Afríku, þetta er staðreynt sem ég vissi ekki fyrir hálftíma síðan. Segið svo að maður sé ekki að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.
http://en.wikipedia.org/wiki/Djibouti
Forseti Djíbútís sækir Ísland heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þakka þér fyrir slóðina að wikipedia upplýsingunum. Var einmitt að hugsa um að fletta upp upplýsingum þar en vissi hreinlega ekki hvert ég ætti að snúa mér til þess að finna enska nafnið á Djíbútís! Mér datt nefnilega helst í hug að þetta væri ein af þessum sérstöku, íslensku þýðingum á enskum orðum, en svo er nú víst ekki. :)
María Björg Ágústsdóttir, 16.2.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.