13.2.2007 | 09:26
Að fá sér blund...
Nú segja grískir vísindamenn okkur að það sé mikilvægt að fá sér góðan
síðdegisblund og það hafi góð áhrif á hjartað. Ég legg til að þeir sem
sjá um að semja um vinnutíman okkar og pásur að setja þetta inn í
ráðningarsamninginn að síðdegisblundur sé nauðsynlegur.
síðdegisblund og það hafi góð áhrif á hjartað. Ég legg til að þeir sem
sjá um að semja um vinnutíman okkar og pásur að setja þetta inn í
ráðningarsamninginn að síðdegisblundur sé nauðsynlegur.
Síðdegisblundur getur reynst góður fyrir hjartað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég tek þetta nú svona hæfilega trúanlegu. Svo lengi sem ég man eftir mér, þá hefur faðir minn nær alltaf sofnað yfir kvöldfréttunum, en engu að síður þá fékk hann hjartaáfall fyrir tæpum þremur árum.
Helgi Ólafs (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.