30.1.2007 | 11:23
Margrét Sverrisdóttir
Það var alveg magnað að fylgjast með beinni útsendingu RÚV frá fundarstað Margrétar Sverrisdóttur í gærkvöldi. Ég hef aldrei skilið hvað það er svona merkilegt við Margréti Sverrisdóttur og hvað athygli hún fær endalaust í fjölmiðlum. Það er talað um hana eins og um mikinn og merkan stjórmálamann sé að ræða. Hún var framkvæmdastjóri minnsta stjórmálaflokks landssins og varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Það hafa verið til stærri stjórnmálamenn á landinu en hún.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Athugasemdir
Reyndar er það þannig minn kæri vídó....að framsókn er minnsti flokkur landins:D
Matthias Freyr Matthiasson, 30.1.2007 kl. 11:40
Matti minn samkvæmt úrslitum síðustu Alþingiskosninga er Frjálslyndiflokkurinn minnstur á þingi.
Kjartan Vídó, 30.1.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning