Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.3.2007 | 07:49
Ich bin Vido Olafsson...........
Þar sem nafnið mitt Kjartan er ekki það auðveldasta fyrir útlendinga að segja þá hef ég tekið þann pól í hæðina að láta kalla mig Vidó og er ég kallaður Vídó í vinnunni og á handboltaæfingum. En það sem ég hræddastur við er að Mannanafnanefnd frétti af þessu og ég fái á mig útgefna kæru. Ég sótti um að fá að bera Vídó sem millinafn fyrir nokkrum árum og var mér formlega hafnað af Mannanafnanefnd þannig að ég er í raun og veru að brjóta af mér með þessu. En hvað með það ég læt ekki einhverja nefnd segja mér fyrir verkum og ER og VERÐ alltaf VÍDÓ...
15.3.2007 | 23:07
Nr 113 á blog.is
vinsælustu bloggarar á blog.is
Á þessum lista má sjá að Gjallarhornið er í 113 sæti yfir vinsælustu bloggin síðustu 7 dagana. Stefnan verður sett hærra á næstu vikum. Hef að vísu sett mér þá stefnu að samþykkja aðeins þá blogvini sem ég þekki persónulega og eru það vinir, ættingar eða kunningjar úr stjórnmálunum. Sá eini sem sleppur hjá mér inn án þess ég þekki viðkomandi er Bjarni Harðarson en hann er minn uppáhalds framsóknarmaður.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2007 kl. 06:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.3.2007 | 22:49
DJ Júlíus Hafstein partýkóngur Íslands sér um stuðið.....
![]() |
Á von á að þingi ljúki á laugardag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2007 kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 19:27
PR menn Baugs að vinna sína vinnu....
Haldiði að það sé tilviljun að þessi upphæð sé afhent núna í miðjum réttarhöldum yfir þeim. Nei það efast ég um, þarna eru PR menn þeirra að vinna sína vinnu. Frábært framtak hjá Jóhannesi og fjölskyldur en tímasetningarnar í kringum þetta mál eru æði sérstakar.
![]() |
Gjafafé til hágæslu afhent á Barnaspítala Hringsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 11:00
Ný Vestmannaey kemur til hafnar í dag......
Óska öllum á eyjunni fögru í suðri til hamingju með nýjasta skipið í flotanum. Vona að Guð og gæfa fylgi þessu skipi og áhöfn þess.
![]() |
Ný Vestmannaey væntanleg til heimahafnar í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.3.2007 | 08:04
Williams formúlukarl styður Jón Ásgeir......
13.3.2007 | 11:31
Jafnrétti í íþróttum.....
13.3.2007 | 09:15
Alþingismenn munið að borða....
![]() |
Rætt um stjórnarskrá fram á nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2007 | 17:19
Húmor í Danmörku.......
![]() |
Mótmælendum boðið upp á rjómabollur í Kaupmannahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2007 | 15:54
Væl í landsbyggðinni...
landsbyggðin keppist um að væla utan í ríkisstjórninni í þeirri von að
á þau sé hlustað. Vestfirðingar héldu fund um sín vandamál, eyjamenn
reyna að berjast fyrir betri og bættum samgöngum til eyja, Húsvíkingar
vilja fá álver, þessir vilja fá jarðgöng og þessi vill fá hitt. Er það
orðið þannig að allur þungi framkvæmda á landinu er fyrir 101 og það
fólk sem býr á höfuðborgarsvæðinu, eða landsbyggðin búin að sjá það út
að það borgar sig að gráta aðeins utan í ráðamönnum og þá er þeim komið
til aðstoðar? Gjallarhornið er hættur að skylja þetta.
![]() |
Ríkisstjórnin mun ræða um vandamál Vestfjarða á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |