Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
31.5.2007 | 08:48
Hin nýja stjórnarandstaða...
Í dag kemur saman nýtt þing sem kosið var 12.mai síðastliðinn. Skipt hefur verið um annan flokkin í ríkisstjórninni og kemur Samfylkingin inn af varamannabekknum og Framsókn sest á tréverkið. Þegar ég hef horft á umræður á Alþingi síðustu fjögur ár þá hafa ákveðnið þingmenn í stjórnarandstöðu verið áberandi í ræðustól og mótlmælt flestu því sem stjórnarliðar hafa sett fram. Í þeim hópi er t.d. Steingrímur J og Ögmundur frá Vinstri Grænum og Mörður Árnason sem hverfur af þingi (Guði sé lof fyrir það) og Helgi Hjörvar. Núna kemur Helgi Hjörvar inn á í byrjunarliðið og því má búast við því að hann verði ekki eins setinn í ræðustóli eins og fyrri ár.
En þá er best að skoða hverjir það eru sem koma inn á varamannabekkinn til þess að veita stjórnarliðum aðhald. Mig grunar að Bjarni Harðarson snillingur verði mjög áberandi í stjórnarandstöðunni og það virðist vera að hann hafi sterka skoðun á öllum málum í samfélaginu, ég geri ekki ráð fyrir því að gamlir refir eins og Valgerður og Guðni Ágústsson verðir með einhver læti. En hjá Vinstri Grænum geri ég ráð fyrir því að Árni Þór, Atli Gísla og Álheiður verði með lögheimili í ræðustól á þingi.
Það hefur skapast sá siður hjá fjölmiðlum að fjalla um það hversu lengi Alþingismenn eru í ræðustól Alþingis á hverju þingi. Það verður gaman að sjá hversu miklar breytingar það verða frá síðasta kjörtímabili þegar Samfylking var í stjórnarandstöðu og yfir það að vera í stjórn.
31.5.2007 | 07:13
Hærri laun?
![]() |
Lars Emil Johansen hættir í grænlensku heimastjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 22:04
Hver er tilgangurinn?
![]() |
Paula Abdul segist hafa fundið tilgang sinn í American Idol |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 21:51
Sannkölluð hetja.
![]() |
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 16:09
Lúlli Bedda þingflokksformaður...
![]() |
Lúðvík kjörinn þingflokksformaður Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 13:05
Sorglegt en kannski nauðsynlegt
Þessi niðurstaða kemur mér ekki á óvart eftir þær umræður sem hafa átt sér á eyjunni fögru síðustu vikurnar um stöðu íþróttahreyfingarinnar í eyjum. ÍBV er skuldugt félag eins og öll önnur íþróttafélög á landinu en miðað við þessa ákvörðum þá er hún tekin út frá því að iðkendunar vantar á meistaraflokksaldri. Staðan er því þannig í dag að ekki er til meistaraflokkslið kvenna í handbolta og fótbolta og er það miður.
![]() |
ÍBV ekki með lið í meistaraflokki kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2007 | 12:47
Skriðdreki til sölu...
![]() |
Lítið notaðir skriðdrekar til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 12:37
Hann er soldið spes
Ég get ekki sagt að ég hafi gaman að dvergnum sem tónlistarmanni en hann er alveg ótrúlegir í kvennamálum og varðandi fjölskyldu sína er maðurinn sér á báti. Hér fyrir neðan er tvær gamlar fréttir af fjölskyldumeðlimum hans.
Rod Steward um brjóstin á dóttir sinni
Sonur Rod Steward dáist að föður sínum
![]() |
Rod Stewart kemur upp um eigin smæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 12:22
Frábært starf.
Þær vinna mikið og þarft starf konurnar í Thorvaldsenfélaginu. Gjallarhornið er ekki þekkt fyrir að koma nálægt kvennfélögum enda Gjallarhornið karlmaður en Thorvaldsensfélagið hefur þó fengið að njóta krafta Gjallarhornsins. Fyrir um 6 árum gerði Gjallarhornið lokaverkefni í Margmiðlunarskólanum og var þetta verkefni vefsíða fyrir þetta merka félag í tilefni 100.ára afmælis þess. Var okkur auðvitað boðið í kaffi og með því á afmælinu og okkur kynnt starfsemi félagsins. Ég óska því vinkonum mínum í Thorvaldsenfélaginu til hamingju með daginn og megi starf þeirra lofa um ókomnatíð.
Síðan góða lifir enn:
http://www.thorvaldsens.is/
![]() |
Thorvaldsensbazar býður í kaffi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 08:44
Það má ekki pissa bak við hurð...
![]() |
Pissaði á lögreglubíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |