24.2.2009 | 22:06
Jens Garðar til forystu....
Ég vona svo sannarlega að Jens Garðar nái góðum árangri í þessu prófkjöri enda öðlingur á ferðinni þar. Jens Garðar stendur ávalt við sannfæringu sína og stundum hefur hann þurft að berja í borðið og segja vinum sínum til syndana og benda þeim á ljósið.
Ef að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sé að ná langt í þessu prófkjöri þá þarf Jens Garðar að vera í forystunni, svo er Jenni líka svo sætur
10 í prófkjör D-lista í Norðausturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.