14.9.2008 | 07:37
Ég var víst klukkaður
Það er eitthvað klukk æði í blogg heimum og klukkaði Svenni Þórðar mig. Síðast þegar ég var klukkaður þá var ég krakki og hljóp ekki nógu hratt þannig að mig grunar að Svenni hafi klukkað mig núna af því að hraðinn minn í bloggheimum er ekki nægilega góður:
Svörin mín:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
Á grafskipinu Vestmannaeyja
Skipurlagstjóri birgða hjá Harðviðarvali
í sumarbúðum
verkefnastjóri 24seven og SmartMedia
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
mér er mál að skíta
Nýtt líf
Curle Sue
Bodyguard (búinn að sjá hana 19 sinnum)
Fjórir staðir sem ég hef búið á.
Smöla í Noregi
Kungälv í Svíþjóð
Salzburg í Austurríki
Vestmannaeyjar
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Fastir liðir eins og venjulega
Nigela
Siggi Hall
Nýjasta tækni og visindi
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :
USA
Ítalía
Grikkland
Færeyjar
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg :
fotbolti.net
Eyjar.net
vb.is
mbl.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Lundi úr Brandinum
Súla úr Brandinum
Popp í Brandinum
Nautasteik í Brandinum
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Bíblían
Ævisaga Ólafs Thor, fyrrverandi forsætisráðherra
Donald Trump 101
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka
Helgi Ólafs
þórir Ólafs
Bjössi Míla
Björn Bjarnason
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna :
Á Vestmannabrautinni
Á Old Trafford
Í eldhúsinu með Nigelu
Í Brandinum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.