Hvenær skírir maður og hvenær nefnir maður?

í textanum á mbl.is skrifar blaðamaður mbl.is eftirfarandi:
".....og AFC Wimbledon var stofnað af stuðningsmönnum Wimbledon þegar það félag var flutt úr London og skírt Milton Keynes Dons"

 Ég hef alltaf haldið að til að skíra eitthvað þá fer maður til prests og vígt vatn er ausið yfir viðkomandi en aftur á móti nefnir maður hluti, dýr, fyrirtæki eða hvað annað.

krakkar eru skírðir en ekki fótboltalið


mbl.is Stuðningsmenn Liverpool stofna nýtt lið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar eru börn nefnd en ekki endilega skírð.

Viðar (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Ohh ég er svo sammála þér. og að auki eru börn ekki skýrð nöfnum, heldur eru þau skýrð inn í söfnuð. Skírn og nafngift er sitthvor hluturinn...

Aðalheiður Ámundadóttir, 18.3.2008 kl. 22:20

3 identicon

Blaðamaðurinn er búinn að leiðrétta er það ekki???????

Baldur (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband