11.3.2008 | 16:19
Búinn að bíða eftir þessu lengi....
Ég hef beðið lengi eftir þeim degi að ég komist á tónleika með Leonard Cohen og í sumar mun það rætast. Það er á hreinu að ég fer hið minnsta á eina tónleika með Cohen og vonandi förum við feðgar saman. Sá gamli fór á tónleikana í Reykjavík á Listahátið 1988.
Nú er bara að velja sér tónleikastað og fara að vinna í því að fá miða.
Nú er bara að velja sér tónleikastað og fara að vinna í því að fá miða.
Leonard Cohen á tónleikaferð um Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Athugasemdir
Tónleikarnir hér heima voru á Listahátíð 1988.
Góða ferð
sion
sion (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 17:04
Segjum tveir.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.3.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.