Rudolph Giuliani næsti forseti?

Ég hef lengi haft miklar dálætur á Rudolph Giuliani og nýlaga las ég bók sem hann skrifaði um það hvernig hann vann dagana eftir 11.september og hvernig vinnur dagsdaglega sem leiðtogi. Ég vona svo sannarlega að hann nái að vera forseta frambjóðandi Rebúblikanaflokksins enda er hann að mínu mati sá eini sem hefur það sem þarf til að verða forseti Bandaríkjana.
mbl.is Giuliani og Clinton enn með forustu; Thompson gæti aukið fylgið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Helgi Gunnlaugsson

Það eru tímanna tákn, að tveir efstu frambjóðendur Demókrataflokksins skuli vera kona annarsvegar og svertingi hinsvegar.  Spurning hvort Bandaríkjamenn hafi þroska til að kjósa eitthvað annað en miðaldra hvítan mann á forsetastól.

Árni Helgi Gunnlaugsson, 3.6.2007 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband