2.6.2007 | 16:06
Er þetta eign NASF?
Þar sem andstæðingar kvótakerfissins segja að fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar þá langar mig að vita hvort að þau kaup sem að Orri hefur gert á viltum laxi í íslenskri lögsögu séu eign eða er þetta partur af sameign þjóðarinnar? Í fréttini segir að tilgangurinn sé að kaupa upp veiðiheimildir og koma þannig í veg fyrir að þær verði nýttar. Er það ekki þannig að á ári er einhver veiðiskylda á úrgerðum? Eða er Orri fyrir utan kerfið?
Skrifað undir samning um kaup laxveiðiheimilda í sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.