31.5.2007 | 16:35
Mikil endurnýjun..
Við síðustu kosningar var ákveðin endurnýjun á Alþingi en 24 þingmenn taka sæti á Alþingi og sýnist mér þessir nýju þingmenn vera einstaklingar sem ætti eftir að láta til sín taka og vera áberandi á þingi.
Ég ætla að fylgjast vel með störfum þessara nýju alþingismanna:
Guðfinna Bjarnadóttir Sjálfstæðisflokki
Kristján Þ. Júlíusson Sjálfstæðisflokki
Bjarni Harðarson Framsóknarflokki
Katrín Jakobsdóttir Vinstri Grænum
Gretar Mar Frjálslyndum ( vel þess virði að fylgjast með honum)
Jón Magnússon Frjálslyndum
Þetta er þannig karakterar að það verður spennandi að fylgjast með störfum þeirra, þetta eru ólíkir einstaklingar með ólíkan bakgrunn.
![]() |
Óvenjumargir taka nú sæti á Alþingi í fyrsta sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.