31.5.2007 | 12:51
Hækka Eyjamenn ehf sitt tilboð?
Mig grunar að ástæðan á bak við tilboð Stillu ehf sé að þeir ætli sér að selja og vilja reyna að fá hærra verð fyrir sinn hlut, með því að bjóða þessa miklu hærra en Eyjamenn ehf eykst pressan á eyjamenn ehf að bjóða betur. En það má ekki gleyma því að Eyjamenn ehf eiga 50.4% í félaginu og það dugir þeim.
Leggja fram 85% hærra tilboð í Vinnslustöðina en heimamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.