31.5.2007 | 12:47
Er verið að stinga sleikjó upp í grátandi barn?
Mig grunar að þarna sé verið að sætta Gunnar eftir að hann fékk ekki ráðherrastól hjá Ingibjörgu, hann hefur náð góðum árangri í Hafnarfirði og vann glæsilega prófkjör Samfylkingar í kraganum og fór fram fyrir tvo sitjandi þingmenn. Hann var víst eitthvað sár að hafa ekki fengið stól og því fær hann fjárlaganefndina. Ég bjóst t.d. ekki við því að Ágúst Ólafur fengi hana, það er gott hjá Samfylkingunni að dreifa þessum völdum sínum á sem flesta, óþarfi að dreyfa þessu á eina fjölskyldu eins og hjá Sjálfstæðisflokknum
Gunnar verður formaður fjárlaganefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.