31.5.2007 | 09:31
Þá er bara að byrja að bora....
Róbert Marshall lofaði öllu fögru fyrir kosningar og þá aðallega í samgöngumálum, nú er hann kominn í góða stöðu sem aðstoðarmaður samgönguráðherra. Þannig að nú er bara að klára það sem þarf að rannsaka og Robbi sér svo um að koma með göngin, eða hvað?
![]() |
Róbert Marshall verður aðstoðarmaður samgönguráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.