Atkvæði ekki til sölu!!!

Það er greinilegt á þessum tölum að kjósendur eru ekki til sölu, þeir flokkar sem töpuðu fylgi í þessum kosningum Framsóknarflokkur og Samfylking eru að eyða mestu fé í auglýsingar. Ég held að þessar auglýsingar í blöðum, sjónvarpi og útvarpi séu ekki að skila inn einhverju fylgi svo um muni. Einnig held ég að allir þessir umræðuþættir nánast á hverji kvöldi skipti meira máli heldur en þessar auglýsingar en þessir þættir eru samt drepleiðinlegir. Það sem skiptir máli er maður á mann, að frambjóðandi sér sýnilegur (ekki bara fyrir kosningar) og nái að höfða til kjósenda á löngu tímabili fyrir kosningar. Ég held að sigur í kosningum vinnst ekki á síðustu vikunum fyrir kosningar.
mbl.is Samfylkingin og Framsóknarflokkur vörðu mestu fé í auglýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband