30.5.2007 | 12:47
Skriðdreki til sölu...
Þeir sem hafa áhuga á því að eignast skriðdreka geta haft samband við mig og ég get farið á staðinn og tekið skriðdrekana út og prufukeyrt þá fyrir væntanlega kaupendur. Ef ég man tollalögin rétt þá eru skrifdrekar án allra tolla og aðeins þarf að greiða vsk af kaupverði.
![]() |
Lítið notaðir skriðdrekar til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, ég held bara að Kürassierinn myndi taka sig vel út í innkeyrslunni heima.
Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.