Gott sound en tap á bréfunum.

FL Group er sem betur fer fyrir þá ekki þekkt að tapa peningum í sínum fjárfestingum en þeir hafa tapað á AMR í Bandaríkjunum og núna bætist Bang & Olufsen við á þann lista. Bang & Olufsen eru þekktir fyrir skemmtilega hönnun, góð gæði og hátt verð. Gjallarhornið hefur mjög svo áraðanlegar heimildir fyrir því að Hannes Smárason hafi verslað sér græjur í Fjölnisveginn fyrir fjárhæð sem er fyrir ofan 10 milljónir. Mig grunar að Hannes hafi ekki fengið nægilega góðan afslátt og því ákveðið að selja sinn hlut í Bangingu.
mbl.is FL Group selur hlutabréf í Bang & Olufsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband