Sósíalistar verða alltaf til vandræða....

Það er alveg ótrúlegt hversu langt Hugo Chaves ætlar að ganga til að koma í veg fyrir að aðrar skoðanir en hans komi fram. Hann hefur nú þegar lokað einni sjónvarpstöð og fékk ríkisstöð merki þeirra gömlu sem var lokað. Svo hvetur hann stuðningsmenn sína að vera á varðbergi gegn valdaráni, þarna er hann bara að skipta þjóðinni í tvo flokka og allt mun þetta enda með einhverjum ósköpum.

 

Upplýsingar um Hugo Chavez á Wikipedia.com

 


mbl.is Chavez hótar að loka annarri sjónvarpsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég ætla benda þér á link á blogginu mínu um Venezuela. Meginhluti fjölmiðla (og þeir eru margir) í Venezuela er í eigu stjórnarandstæðinga. Leyfið var ekki endurnýjað á sjónvarpsútsendingum stöðvarinnar en hún rekur enn breiðband og útvarp.

María Kristjánsdóttir, 30.5.2007 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband