28.5.2007 | 21:35
Þetta er gleðilegt...
Það er alltaf gaman að lesa fréttir af því þegar KR tapar og það að KR-ingar skulu vera í síðasta sæti er hið besta mál og gleður mig mjög.
KR-ingar sitja á botninum eftir fjóra leiki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- thorbjorghelga
- jarnskvisan
- birgir
- ellidiv
- astamoller
- ea
- fridjon
- peyji
- arnljotur
- dj-storhofdi
- jax
- grimurgisla
- dadiolafs
- thjodarblomid
- fosterinn
- stebbifr
- svenko
- heringi
- hjaltdal
- hannesgi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- eyjapeyji
- eyverjar
- gretaro
- nkosi
- service
- asgeirpall
- gisliivars
- helgigunnars
- oxford
- klerkur
- maggibraga
- mariagudjons
- pallmagnus
- siggivido
- sigurdurkari
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- daystar
- vkb
- hector
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Ahverju það?
Af því bara 27.6%
Afhverju ekki 44.8%
Nú bara 27.6%
29 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1077
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ elsku kallinn hvað þú átt bágt að þurfa að gleðjast yfir óförum annarra. Er hversdagsleikinn virkilega svona leiðinlegur?
Áhugamaður um íþróttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 21:59
Ég held að KR-ingar hafi ekki haft miklar áhyggjur af óförum ÍBV á síðasta ári þegar mínir menn féllu niður um deild.
Kjartan Vídó, 28.5.2007 kl. 22:00
Ég tala nú ekki fyrir okkur alla, en ég er KR-ingur og mér fannst leiðinlegt að ÍBV færi niður enda skemmtilegt lið og margir skemmtilegir í eyjum. Ekki allir, enda ekki hægt að setja alla eyjamenn undir sama hatt.
R.Þ. (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:30
held að eyjamenn hafi verið fegnastir að falla.. þarf uppstokkun þar á bæ.
Ég skil vel að menn fagni þegar Vesturbæjarstórveldinu gengur illa.. enda ekkert félag sem menn hata eins mikið á klakanum og KR og við KR-ingar erum stoltir af þeirri staðreynd
Óskar Þorkelsson, 28.5.2007 kl. 22:45
KR-ingar eiga sér náttúrulega hvað merkilegasta sögu af íslenskum knattspyrnuliðum, svo skiljanlega öfunda stuðningsmenn annara félaga KR-inga vegna þessa, sem kemur fram í þessu hálfgerða hatri. Sterkast virðist það koma fram hjá stuðningsmönnum þeirra liða sem hvað næst koma KR-ingum í sögunni, ÍA, Fram og Val.
Björn Kr. Bragason, 29.5.2007 kl. 00:19
Þegar ÍBV vinnur KR þá eru það þeir leikir sem gleðja ekki bara eyjamenn hvað mest heldur marga knattspyrnuáhugamenn um land allt. KR hefur allt lagt mikin mettnað í sitt lið og þeir hafa fengið til sín sterka leikmenn en því miður fyrir KR-inga þá er árangurinn ekki alltaf í samræmi við það. KR hefur sterka hefð og frábæra sögu og því er ófarir KR-inga "skemmtilegri" en annara liða. KR-ingar hafa t.d. fengið góða leikmenn sem aldir eru upp hjá ÍBV t.d. Tryggva Guðmundsson, Bjarnólf Lárusson, Sigurvin Ólafsson og nú Atla Jóhannsson og ekki má gleyma árangri Hjalta Jónssonar fyrir félagið og ÍBV fékk Magga Gylfa og Tryggva Bjarnason frá KR. Rígur á milli þessara liða er skemmtilegur og ég vona að hann deyji aldrei það á að vera partur af boltanum að skjóta á stuðningsmenn annara liða á meðan það er innan ákveðinna marka og ég tel mig ekki hafa farið yfir þau mörk.
Kjartan Vídó, 29.5.2007 kl. 07:02
Þessir Vesturbæjarvillingar eru náttúrulega svo húmorslausir greyin að þeir geta ekki skilið góðlátlegan tilbúinn ríg að hætti okkar Eyjamanna, og taka öllum léttum skotum sem persónulegri árás.
Helgi (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 13:18
Helgi það klárt að flestir KR-ingar eru með svipaðan húmór og þeir í Suðurey, þeir ná aldrei að komast með tærnar þar sem við í Brandinum höfum hælana.
Kjartan Vídó, 29.5.2007 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.