27.5.2007 | 19:26
Hver ræður ferðinni?
Er það Landsvirkjun eða Ríkisstjórn Íslands. Og ef ég man rétt þá eru framsóknarmenn og sjálfstæðismenn með meirihluta í stjórn Landsvikjunar. Ég held nefnilega að það sé Landsvirkjun sem ráði ferðinni.
![]() |
Össur segir ríkisstjórnina ekki munu ráðast í Norðlingaölduveitu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.