Heppnir með veður...

Yfirleitt hefur það verið þannig síðustu ár að þáttakendur í sjóstangarveiðimóti SJÓVE hafi fengið skítaveður en þeir hafa verið heppnir þessa helgina. Það er víst nóg að gera í eyjum, sjóstöng, jazzhátíð, golfmót og margt fleira. Það er fjör í eyjum eins og alla daga.

mbl.is Ellefu tonn á stöng við Eyjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Síðast þegar ég var á sjóstönginni var seinni dagurinn flautaður af vegna veðurs. Við pabbi vildum sigla en það voru hérar inn á milli og ekki farið.

Spurning hvort það eigi ekki að færa þetta mót fram í júní - júlí til að eiga sjéns á skárra veðri.

En það er helvíti gaman að taka þátt í þessu þrátt fyrir að vera BARA aðstoðarmaður. 

Ævar Rafn Kjartansson, 27.5.2007 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband