Næsti forseti Íslands.

Á næsta ári verður kosið um embætti forseta Íslands og Ólafur Ragnar hefur ekki gefið út hvort hann gefi kost á sér til áframhaldandi setu á Bessastöðum. En ég ákvað að setja smá lista hérna á síðuna og miðast hann við það að forsetinn sé þreyttur á Bessastöðum og ætli ekki að gefa kost á sér.

Frambjóðendur:
Ástþór Magnússon, áskrifandi að framboðinu
Jón Baldvin Hannibaldsson, athyglissjúkur gamall stjórnmálamaður
Tóta 2000 menningarfrömuður
Bjarni Ármannsson, bankastjóri á bótum
Rannveig Guðmundsdóttir, tengdamamma Kidda tenórs
Margrét Frímansdóttir, tengdamamma sólstrandargæja
Séra Pálmi Matt, er hann enn í tísku?
Styrmir Gunnarsson, á hann ekki skilið að búa á Bessastöðum
Margrét Sverrisdóttir, alltaf talin ung og efnilega ( er eldri en Árni Matt)
Ómar Ragnarsson, forseti Ísland sem ferðast um á einkaflugvél
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Kjartan! Ég lofaði nú einhvern tíma Kidda Gogga að bjóða mig fram í fyrsta forseta framboðið eftir að ég væri orðinn 35. Nú er sá tími kominn en hvað ég geri verður ekki gefið út strax. Er ekki sígillt að segja að það hafi verið skorað á mann, það hefur ekki gerst enn hjá mér   En ég tel mig síður en svo síðri en þeir er þú nefnir þarna.

Gísli Foster Hjartarson, 26.5.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Kjartan Vídó

Ég skora á þig að bjóða þig fram, en mig grunar að þú færir í sama hóp og Sigrún Þorsteins, Rafn nuddari og Ástþór Magnússon en það er soldið spes hópurinn

Kjartan Vídó, 26.5.2007 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband