Enga fílupúka...

Það verður erfitt fyrir þau hjón Geir H og Jón Sig að halda krökkunum sínum í skefjum ef að þeir ætla að fara af stað með einn þingmann sem tryggir meirihluta á þingi. Þá má ekki eitt barn fara í fílu og þá er allt í steik. Ég veit eiginlega ekki hvaða stjórn væri óska stjórn fyrir Gjallarhornið. Ef að Sjálfstæðisflokkurinn dansar með Vinstri Grænum þá getum við kvatt einkavæðingu og sölu ríkisfyrirtækja en þá verður ekkert Evrópusambands daður hjá þeim en ef að Samfylkingin verður tekin í dans þá er líklega sameiginlegri stefna á milli þeirra. En illa líst mér á eins þingmanns meirihluta kannski D og B bjóði F í dans en það væri súrasta samsetning sem til væri.

Vona bara að ráðaneytum verði fækkað um 2-3 við myndum næstu stjórnar.


mbl.is Geir og Jón funda í kjölfar kosninganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Setja bara þingmannaskarann á prózakk, þá verða allir lígeglað og fínir.

Helgi (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband