8.5.2007 | 17:31
Forseti vor.
Ég verð að viðurkenna að ég mér brá mikið við þær fréttir að Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar hefði verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Mér er nú ekki hlýtt til Ólafs en það er útaf stjórnmálaskoðunum hans en svona fréttir eru alltaf skelfilegar en sem betur fer var þetta bara þreyta sem var að hrjá hann. Held að þreytan í honum verði horfinn á sunnudaginn ef að sú staða kemur upp að setja þarf saman vinstri stórn. Af einskærri hugulsemi við Ólaf Ragnar ætla ég að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og tryggja það að hann fái allan þann tíma sem að hann þarf til að jafna sig að fullu og ná fyrri styrk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.