Róm rifin niður á einum degi..

Oft er sagt að Róm hafi ekki verið byggð á einum degi, en í dag var hún rifin niður á aðeins 45 mín. Þegar þetta er ritað þá er Man Utd að vinna 4-0 og það í hálfleik. Ef að Bayern vinnur á morgun þá er ég bókað að fara til Munchen og horfa á Bayern Munchen - Man Utd spila. Þetta eru mín lið í boltanum fyrir utan ÍBV og Salzburg Redbull. Svo var Salzburg Redbull í hokký að verða heimsmeistari félagsliða (held að þetta heitir það skyldi ekki alveg nágrannan) í kvöld og mikið partý í Salzburg í kvöld....
mbl.is Man.Utd. komið í 3:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Ómarsson

Eigum við ekki að segja á 18 mínútum frekar, það er flottara Leikmenn United eru að hefna fyrir löggufíflin í Rómarborg í síðustu viku.

Grétar Ómarsson, 10.4.2007 kl. 19:50

2 identicon

það er rétt Grétar. Núna þegar ég er að pikka þetta inn þá er Róma að skora, ég segi þeir mega skora 3 mörk í viðbót mín vegna. Okkar menn er í þvíliku stuði að það stoppar þá ekkert í dag.

kjartanvido (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband