Jafnrétti í íþróttum.....

Jafnréttismál eru mikið í umræðunni þessa dagaanna og er það bara frábært. En hvernig er með jafnrétti í miðaverði í íþróttum. Um helgina kostaði 1500 kr inn á bikarúrslitaleik karla í handbolta en bara 1000 kr á kvennaleikinn. Ég hef ekki séð né heyrt í einum einasta feminista hrópa yfir þessu brjálaða óréttlæti. Það kostar t.d. ekkert inn á landsleiki kvennalandsliðsins í fótbolta en það kostar yfir 5000 kr á karlalandsliðið. Þarna er verið að mismuna körlunum og þá segir engin neitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Actavis bauð á bikarúrslit Hauka og Keflavík í bikarúrslitum kvenna. Selt inn í tveimur básum á bikarúrslitaleik ÍR og Hamars/Selfoss í kjölfarið. Röðin var 200 metrar og leikurinn byrjaður. Ákvörðun tekin að hleypa þeim inn sem voru í röðinni. Félögin urðu af miklum tekjum í karlaflokknum. 

Sigurður Elvar Þórólfsson, 13.3.2007 kl. 11:52

2 Smámynd: Kjartan Vídó

Þessir leikir sem ég skrifaðu um voru bikarúrslitaleikir í handbolta.

Kjartan Vídó, 13.3.2007 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband