4.3.2007 | 10:18
Atvinnuaumingjar á ferðalagi....
Ég hef ekki minnstu samúð með þessu hústökufólki í Kaupmannahöfn.
Aðgerðir lögreglunar eiga fullkomnlega rétt á sér og finnst mér frábært
að sjá hversu vel skipulögð lögreglan er í sínum aðgerðum. Svo hafa
atvinnuaumingjar ákveðið að ferðast til Kaupmannahafnar til þess að
hjálpa hinum aumingjunum. Það að kveikja í bílum, brjóta rúður í
verslunum og íbúðum, brjótast inn í skóla og rústa öllu sem hendi er
næst er ófyrirgefanlegar aðgerðir. Fyrir mér eru þessir mótmælendur
aumingjar og vesældar lið. En mig grunar að eftir helgina taki eigandi
hússins ákvörðum um að rífa það og þá fyrst byrjar "partýið" í
Köben.
Aðgerðir lögreglunar eiga fullkomnlega rétt á sér og finnst mér frábært
að sjá hversu vel skipulögð lögreglan er í sínum aðgerðum. Svo hafa
atvinnuaumingjar ákveðið að ferðast til Kaupmannahafnar til þess að
hjálpa hinum aumingjunum. Það að kveikja í bílum, brjóta rúður í
verslunum og íbúðum, brjótast inn í skóla og rústa öllu sem hendi er
næst er ófyrirgefanlegar aðgerðir. Fyrir mér eru þessir mótmælendur
aumingjar og vesældar lið. En mig grunar að eftir helgina taki eigandi
hússins ákvörðum um að rífa það og þá fyrst byrjar "partýið" í
Köben.
174 í gæsluvarðhaldi eftir óeirðirnar í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.