15.2.2007 | 09:11
Heilbrigð skynsemi og Samfylkingin.
Ég hélt ég myndi míga í mig úr hlátri þegar ég sá þessa frétt. Þessi hópur fær svo plús dagsins hjá gjallarhorninu. Ég hef ekki orðið þess var að heilbrigð skynsemi og Samfylkingin virki vel saman.
![]() |
Átakshópur um heilbrigða skynsemi skorar á Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er gott að byrja daginn með hlátri
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.