12.2.2007 | 09:52
Húmor í Bolvíkingum...
Það er ekki hægt að segja en fólkið í Bolungarvík sé með hressilegan
húmor. Ég styð mína heimabyggð á Vestfjörðum að koma upp
geimvísindastöð og spílavíti. Ég myndi strax flytja "heim".
húmor. Ég styð mína heimabyggð á Vestfjörðum að koma upp
geimvísindastöð og spílavíti. Ég myndi strax flytja "heim".
Hugmyndir um geimvísindastöð og neðanjarðarhraðlest á Bolafjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kæra Helga Vala.
Það er skömm að segja frá að ég hef ekki enn komist í það að heimsækja "heimið" mitt á Vestfjörðunum. Þannig er mál með vexti að langaamma og langaafi eru jörðuð í Bolungavík en þau áttu bú á Ströndunum hér í eina tíð. Félagi minn og vinur Kristján Jónsson barnabarn Einar K. eldri kallar mig alltaf Bolvíking og okkar á milli er Bolungavík kallað minn heimastaður á Vestfjörðum. Stefni að því að komast "heim" í sumar þegar ég kem heim úr ölpunum.
Kjartan Vídó (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 13:05
Sæll venur. Tek vel á móti þér. kvedja Kris
Kristján Jónsson (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.