Eftirlýstir!!!!

Ég dett stundum inn á heimasíðu Interpol það er hægt að fara í Fugitives. Það er hægt að skoða myndir og upplýsingar um eftirlýsta einstaklinga og hægt er að leita eftir löndum.
Ég ætla að sýna nokkrar myndir af þeim einstaklingum sem að mínu mati eiga ljótustu fangamyndina af sér.
 
nydingur1Paul Jeffrey ANDERSON, eftirlýstur Í Bandaríkjunum vegna kynferðisbrota gegn börnum

 

 

 

 

 

fangi2
Elmanaa ANAYA, eftirlýstur af Túnis fyrir vopnasmygl.

 

 

 

 

 

fangi3

Chhaya KHATAO, eftirlýst í Ástralíu fyrir mannsal og þjófnað

 

 

 

 

 

 

bragi1bragi2

Ólafur Bragi Bragason, það eru tveir Íslendingar á lista Interpol og er Ólafur Bragi Bragason annar þeirra. Hann er eftirlýstur af yfirvöldum í Túnis fyrir fíknaefnamisferli. Hann var handtekin í Þýskalandi og sat í fangelsi í 40 daga á meðan yfirvöld í Túnis söfnuðu gögnum til þess að fluttning hans til yfirvalda í Túnis. Túnisar féllu á tíma og var Ólafi Braga Bragasyni sleppt og hefur hann ekki sést síðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

já skoðaði þessa siðu.. áhugavert...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 3.2.2007 kl. 08:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband