1.2.2007 | 11:01
Eru breskir karlmenn lélegir í rúminu?
Ég verð að segja það að gjallarhornið er orðlaust, er það virkilegt að fjórða hver kona vill frekar vera án kynlífs en farsímans síns. Farsíminn hefur þróast hratt frá því að snake var eini leikurinn og skjárinn var svarthvítur en að farsíminn sé betri en kynlíf það segir ýmislegt um þessa blessuðu bresku karlmenn. Ég er líka alveg viss að ef að karlmenn í Bretlandi væru spurðir úti í enska boltann og kynlíf þá væri fótboltinn nr 1. En miðað við þessa niðurstöðu þá ætti bresku símafélögin að heyra á markaðsetningu handa stelpunum þarna úti þær greinilega ELSKA farsíma.
Farsíminn mikilvægari en ástarlífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ástæðan er víbrasjónin í farsímunum.
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.