Einstakur

"Einstakur" er orð

sem notað er þegar lýsa á

því sem engu öðru er líkt

faðmlagi eða sólarlagi

eða manni sem veitir ástúð

með brosi eða vinsemd.

"Einstakur" lýsir fólki

sem stjórnast af rödd hjarta síns

og hefur í huga hjörtu annarra.

"Einstakur" á við þá

sem eru dáðir og dýrmætir

og skarð þeirra verður aldrei fyllt.

"Einstakur" er orðið sem best lýsir þér.

(Teri Fernandez)

 

Þorsteinn Geirsson var svo sannarlega einstakur maður og það sá ég strax þó svo að kynni okkar hefðu ekki verið rosalega mikil en samt nóg til að átta mig á kostum þessa góða manns. Þorsteinn var svo sannarlega einn af þeim betri og fer hann of fljótt.


mbl.is Andlát: Þorsteinn Geirsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband