Færsluflokkur: Ferðalög
29.4.2007 | 08:06
Dead bolt in rooms
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2007 | 14:47
Þjónusta Heimsferða á heimsenda...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2007 | 15:07
IcelandExpress að skoða það að fljúga á Gatwick
Ég sem viðskiptavinur IcelandExpress heyrði það óvart um daginn frá starfsmanni IcelandExpress að þeir væru að skoða það að hætta að fljúga á Standsted og byrja þess í stað að fljúga á Gatwick. Ég flýg með IcelandExpress nokkrum sinnum á ári á ferðalögum mínum frá Salzburg til Íslands og kann ég vel við þetta flugfélag. Það er góð þjónusta um borð og gott pláss í þessum flugvélum. En aðalástæðan fyrir því að ég nota þá er að frá Salzburg er flogið með Ryanair á Standsted og þaðan get ég komist heim til Íslands. En ef að þeir breyta þessu þá verð ég fara að finna mér nýjar leiðir til þess að komast mína leið. Að vísu nota ég www.dohop.com mikið þegar ég er að ferðast eitthvað og er þessu vefur mikil snilld. En ef einhver frá IcelandExpress skyldi detta inná þetta blogg mitt þá skora ég á þá að halda áfram að fljúga á Standsted.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)