Þjónusta Heimsferða á heimsenda...

Magnað fyrirtæki Heimsferðir, tengdamamma og tengdaamma eiga bókað hingað út á laugardaginn og heim eftir viku. Ætluðu að nota beinaflugið hingað þannig að það væri auðveldara fyrir þá gömlu að koma og heimsækja okkur. Í dag hringir svo starfsmaður Heimsferða og tilkynnir að búið sé að breyta heimfluginu. Vegna þess hversu bókað farþegar séu fáir þá ætli þeir að fella það niður og keyra með alla í rútu í 3-4 tíma til Fredrikshaven og fljúga heim með IcelandExpress. Ég hringdi og ræddu í dag við starfsmenn Heimsferða og segja þér að þeir geti þetta. Í bætu ætli þeir að bjóða uppá samlokur og vatn í rútunni. Frábært þjónustufyrirtæki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að fá vatn og brauð í 4 tíma rútuferð er nú ekki amalegt ...

Helgi (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband